Fréttir

Rýnihópurinn í Laxárvirkjun

Græni túrinn prufukeyrður

Eitt af samstarfsverkefnum EIMS er þróun ferðaþjónustupakka sem nefnist: "Græni Túrinn". Hann snýst um að vinna með aðilum í ferða- og orkugeiranum að því að þróa pakkaferðir sem byggja á sjálfbærri nýtingu orkuauðlinda á NA-landi. Í október kom til landsins rýnihópur sem prufukeyrði túrinn til að safna gögnum og reynslu til frekari þróun verkefnisins.
Græni túrinn prufukeyrður
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir sumarstarfsmaður Eims 2018

Sumarverkefni Eims á lokasprettinum

Í sumar hefur Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir starfað hjá Eim í sérverkefnum sem snúa að þjóðhagslegum ávinningi náttúruauðlinda á NA-landi. Nú líður að lokum verksins og verður afraksturinn kynntur opinberlega síðar í vetur.
Sumarverkefni Eims á lokasprettinum
Viltu sigra Eiminn?

Viltu sigra Eiminn?

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin hefst á morgun, 15. september, í Verksmiðjunni, Glerárgötu 34. Meðal verðlauna eru Eimurinn, sérstök verðlaun fyrir bestu hugmyndina sem tengist sjálfbærni, aukinni nýtingu auðlindastrauma og/eða samspili orku, umhverfis og samfélags.
Viltu sigra Eiminn?
Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar

Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar

Alls bárust 20 hugmyndir í matvælasamkeppni Eims þar sem leitað var nýrra leiða til að nýta jarðhita við matvælaframleiðslu. Nú er hægt að skoða allar hugmyndirnar sem bárust á heimasíðu Eims.
Allar hugmyndirnar sem bárust í matvælasamkeppni Eims nú aðgengilegar
Hugmyndasmiðirnir sem komust í úrslit njóta veðurblíðunnar á Akureyri

Skordýrarækt bar sigur úr býtum

Úrslit úr matvælasamkeppninni: "Gerum okkur mat úr jarðhitanum" voru kynnt í Hofi í dag. Að samkeppninni stóðu Eimur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Matarauður Íslands og Íslensk verðbréf. Alls bárust 20 tillögur í samkeppnina um leiðir til að nýta jarðhita við framleiðslu á matvælum og næringarefnum.
Skordýrarækt bar sigur úr býtum

"Gerum okkur mat úr jarðhitanum" - úrslit

Úrslit úr matvælasamkeppni Eims: "Gerum okkur mat úr jarðhitanum" verða kynnt í Hofi fimmtudaginn 14. júní kl 16:00.
"Gerum okkur mat úr jarðhitanum" - úrslit
Tuttugu hugmyndir bárust í matvælasamkeppni

Tuttugu hugmyndir bárust í matvælasamkeppni

Alls bárust 20 hugmyndir í hugmyndasamkeppnina "Gerum okkur mat úr jarðhitanum" en skilafresturinn rann út á miðnætti í gær. Úrslitin verða tilkynnt á viðburði í Hofi um miðjan júní.
Tuttugu hugmyndir bárust í matvælasamkeppni
Hugmyndasamkeppni um gerð matvæla með jarðhita

Hugmyndasamkeppni um gerð matvæla með jarðhita

Hugmyndasamkeppni um gerð matvæla með jarðhita
Snæbjörn Sigurðarson nýr framkvæmdastjóri EIMS

Snæbjörn Sigurðarson nýr framkvæmdastjóri EIMS

Snæbjörn Sigurðarson nýr framkvæmdastjóri EIMS
Ljósmynd: Samorka

Vika endurnýjanlegrar orku í Brussel

Vika endurnýjanlegrar orku í Brussel